Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska 9. júní 2013 15:10 Omtzigt segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér. Landsdómur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér.
Landsdómur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira