Vill að forseti Alþingis leiðrétti skýrsluna Boði Logason skrifar 5. júlí 2013 14:45 Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar.“ „Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
„Hann er ósáttur við það sem kemur þarna fram og hefur verið haldið fram í fjölmiðlum," segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Franz Jezorski. Franz hefur falið Sigurði að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla rannsóknarskýrsla Alþingis um Íbúaðalánasjóð verði leiðrétt. Nefndin hafi aldrei talað við sig eða óskað eftir upplýsingum frá sér. Í Fréttablaðinu í dag var vitnað í skýrslu rannsóknarnefndarinnar þar sem segir að Franz, ásamt öðrum eigendum Fasteignafélags Austurlands, hafi greitt sér 430 milljóna króna arð vegna upbyggingar á Austurlandi, þrátt fyrir að verkefnið sjálft hafi ekki verið arðbært. Félagið hafi lýst sig gjaldþrota og skilið Íbúðalánasjóð eftir í 2,2 milljarða skuld. Í fréttatilkynningu frá Franz segir hann þetta vera rangt. „Hið rétta er að ég seldi eignarhlut minn í félaginu í júní 2006 og gekk á sama tíma úr stjórn þess sbr. meðfylgjandi staðfestingu frá hlutafélagaskrá. Ég hef engin afskipti haft af félaginu frá miðju ári 2006. Enginn arður var greiddur til mín,“ segir hann. Þegar afskiptum hans af félaginu lauk fyrir sjö árum hafi verið umfram eftirspurn eftir íbúðahúsnæði á Austurlandi, í tengslum við byggingu álvers, og biðlisti hafi verið eftir íbúðum. „RNA ræddi aldrei við mig eða óskaði upplýsinga frá mér, sem er miður. Ég hef falið lögmanni mínum, Sigurði G. Guðjónssyni, hrl., að fara þess á leit við forseta Alþingis að skýrsla RNA verði leiðrétt hvað þetta mál varðar og staðreyndir í heiðri hafðar,“ segir í yfirlýsingunni. Sigurður G. segist í samtali við fréttastofu ætla að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndarinnar og í framhaldi af því að hafa samband við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira