Ben Stiller og Russel Crowe hittust á Íslandi 29. júlí 2013 16:57 Ben Stiller í íslensku landslagi. MYND/THE EMPIRE Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. Þetta kemur fram á vefsíðu kvikmyndatímaritsins The Empire. Í nýjasta hefti blaðsins er fjallað ítarlega um Íslandsdvöl Stillers, en þar tók hann upp myndina The Secret Life of Walter Mitty í fyrrasumar. Samkvæmt Empire voru ekki mikil orðaskipti á milli þeirra félaga á flugvellinum, en Crowe þótti greinilega mikið til mikið til íslensks veðurfars koma. „Þú verður að ráða yfir veðrinu,“ á hann að hafa sagt við Ben Stiller. Stiller kippti sér aftur á móti ekki upp við veðrið og sagði í viðtalinu að hann hafi þurft að eiga við ýmiskonar aðstæður í leikstjórastólnum. Crowe hafði verið á landinu í svipuðum tilgangi, en hann leikur stórt hlutverk í stórmyndinni um Örkina hans Nóa, sem var tekinn upp að hluta til á Íslandi. Þá var Tom Cruise á landinu skömmu áður, þar sem hann stóð í tökum á kvikmyndinni Oblivion. Má því segja að innrás Hollywoodleikara til landsins hafi byrjað um þetta leyti, en nú flykkjast stórstjörnur úr kvikmyndaheiminum til landsins í stórum stíl. The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd í desember á þessu ári.Á fleygiferð.MYND/THE EMPIRE Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ben Stiller hitti Russel Crowe fyrir tilviljun á Reykjavíkurflugvelli á dögunum. Þetta kemur fram á vefsíðu kvikmyndatímaritsins The Empire. Í nýjasta hefti blaðsins er fjallað ítarlega um Íslandsdvöl Stillers, en þar tók hann upp myndina The Secret Life of Walter Mitty í fyrrasumar. Samkvæmt Empire voru ekki mikil orðaskipti á milli þeirra félaga á flugvellinum, en Crowe þótti greinilega mikið til mikið til íslensks veðurfars koma. „Þú verður að ráða yfir veðrinu,“ á hann að hafa sagt við Ben Stiller. Stiller kippti sér aftur á móti ekki upp við veðrið og sagði í viðtalinu að hann hafi þurft að eiga við ýmiskonar aðstæður í leikstjórastólnum. Crowe hafði verið á landinu í svipuðum tilgangi, en hann leikur stórt hlutverk í stórmyndinni um Örkina hans Nóa, sem var tekinn upp að hluta til á Íslandi. Þá var Tom Cruise á landinu skömmu áður, þar sem hann stóð í tökum á kvikmyndinni Oblivion. Má því segja að innrás Hollywoodleikara til landsins hafi byrjað um þetta leyti, en nú flykkjast stórstjörnur úr kvikmyndaheiminum til landsins í stórum stíl. The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd í desember á þessu ári.Á fleygiferð.MYND/THE EMPIRE
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira