Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 19:25 Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Haraldur var með fimm högga forystu á Birgi Leif Hafþórsson fyrir daginn en sá síðarnefndi minnkaði forystuna í tvö högg í dag. „Ég er mjög ánægður með að vera í forystu fyrir lokadaginn og hefði þegið þá stöðu fyrir mótið,“ sagði Haraldur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta var fínn hringur hjá mér í dag en Birgir Leifur var mjög góður. Það var lélegur kafli hjá mér en ég kvarta ekki.“ Birgir Leifur sótti stíft að Haraldi í dag en sá síðarnefndi hafði ekki áhyggjur af því. „Þetta snýst bara um að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn.“ Hann var ánægður með aðstæður í dag en fjölmargir áhorfendur fylgdust með í blíðunni á Korpúlfsstaðavelli í dag. „Þetta er einhver flottast umgjörð sem ég hef séð á golfmóti á Íslandi. Það er mjög gaman að spila hérna.“ Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Haraldur var með fimm högga forystu á Birgi Leif Hafþórsson fyrir daginn en sá síðarnefndi minnkaði forystuna í tvö högg í dag. „Ég er mjög ánægður með að vera í forystu fyrir lokadaginn og hefði þegið þá stöðu fyrir mótið,“ sagði Haraldur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta var fínn hringur hjá mér í dag en Birgir Leifur var mjög góður. Það var lélegur kafli hjá mér en ég kvarta ekki.“ Birgir Leifur sótti stíft að Haraldi í dag en sá síðarnefndi hafði ekki áhyggjur af því. „Þetta snýst bara um að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn.“ Hann var ánægður með aðstæður í dag en fjölmargir áhorfendur fylgdust með í blíðunni á Korpúlfsstaðavelli í dag. „Þetta er einhver flottast umgjörð sem ég hef séð á golfmóti á Íslandi. Það er mjög gaman að spila hérna.“
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36
Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07