Koma fram í fyrsta sinn sem hjón Sara McMahon skrifar 30. júlí 2013 15:00 Eddie, Einar og Svala skipa hljómsveitina Steed Lord. Danssveitin Steed Lord spilar á Innipúkanum á föstudag. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir að Svala Björgvinsdóttir, söngkona, og Einar Egilsson gengu í hið heilaga, en þau giftu sig í Landakotskirkju á laugardaginn var. Hljómsveitin kom síðast fram á Íslandi á útgáfutónleikum sínum í desember og segist Svala hlakka mikið til þess að spila aftur fyrir íslenska tónlistarunnendur. „Það verður æði að spila aftur á Íslandi, og þá sérstaklega sem nýgift hjón,“ segir söngkonan glaðlega. Meðlimir sveitarinnar, sem telur einnig Eddie Egilsson, bróður Einars, heldur aftur til Los Angeles þann 6. ágúst. „Þá tekur aftur við vinna. Ég er meðal annars að fara að kynna nýju fatalínuna mína og svo erum við að spila á fullu út um allt, semja og taka upp nýja plötu. Það er fullt af spennandi verkefnum í gangi,“ segir Svala að lokum. Tónleikar Steed Lord fara fram á Faktorý á föstudagskvöldinu. Miða má nálgast hér. Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Danssveitin Steed Lord spilar á Innipúkanum á föstudag. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar eftir að Svala Björgvinsdóttir, söngkona, og Einar Egilsson gengu í hið heilaga, en þau giftu sig í Landakotskirkju á laugardaginn var. Hljómsveitin kom síðast fram á Íslandi á útgáfutónleikum sínum í desember og segist Svala hlakka mikið til þess að spila aftur fyrir íslenska tónlistarunnendur. „Það verður æði að spila aftur á Íslandi, og þá sérstaklega sem nýgift hjón,“ segir söngkonan glaðlega. Meðlimir sveitarinnar, sem telur einnig Eddie Egilsson, bróður Einars, heldur aftur til Los Angeles þann 6. ágúst. „Þá tekur aftur við vinna. Ég er meðal annars að fara að kynna nýju fatalínuna mína og svo erum við að spila á fullu út um allt, semja og taka upp nýja plötu. Það er fullt af spennandi verkefnum í gangi,“ segir Svala að lokum. Tónleikar Steed Lord fara fram á Faktorý á föstudagskvöldinu. Miða má nálgast hér.
Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira