Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. ágúst 2013 16:35 Hljómsveitin árið 2006. Frá vinstri: Bill Ward, Ozzy Osbourne, Tony Iommi og Geezer Butler. mynd/getty Hljómsveitin Black Sabbath hyggur nú á tónleikaferðalag í haust í kjölfar nýjustu breiðskífu sveitarinnar, 13, en trommari sveitarinnar spilar hvorki á plötunni né á tónleikum sveitarinnar. Að sögn Ozzy Osbourne, söngvara sveitarinnar, er ástæðan sú að Ward er of feitur. Honum hafi verið gefið tækifæri til að koma sér í form fyrir upptökur plötunnar án árangur, og því hafi hljómsveitin leitað á náðir Brads Wilk, trommara Rage Against the Machine. „Ég held hann hefði ekki getað farið á tónleikaferðalag,“ segir Osbourne, og segir Ward „í ótrúlegri ofþyngd“. „Trommuleikari þarf að vera í formi. Hann hefur þegar fengið tvö hjartaáföll. Ég vil ekki bera ábyrgð á dauða hans,“ bætir Osbourne við. Tony Iommi, gítarleikari sveitarinnar, tekur í sama streng og segir þá hafa viljað bíða eftir trommaranum. „Við biðum í langan tíma eftir Bill, enda langaði okkur að láta þetta ganga upp. En að lokum gáfumst við upp. Sérstaklega eftir að ég greindist með krabbamein. Ég sendi honum tölvupóst og sagði að við gætum ekki beðið lengur. Og þannig endaði það.“ Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Black Sabbath hyggur nú á tónleikaferðalag í haust í kjölfar nýjustu breiðskífu sveitarinnar, 13, en trommari sveitarinnar spilar hvorki á plötunni né á tónleikum sveitarinnar. Að sögn Ozzy Osbourne, söngvara sveitarinnar, er ástæðan sú að Ward er of feitur. Honum hafi verið gefið tækifæri til að koma sér í form fyrir upptökur plötunnar án árangur, og því hafi hljómsveitin leitað á náðir Brads Wilk, trommara Rage Against the Machine. „Ég held hann hefði ekki getað farið á tónleikaferðalag,“ segir Osbourne, og segir Ward „í ótrúlegri ofþyngd“. „Trommuleikari þarf að vera í formi. Hann hefur þegar fengið tvö hjartaáföll. Ég vil ekki bera ábyrgð á dauða hans,“ bætir Osbourne við. Tony Iommi, gítarleikari sveitarinnar, tekur í sama streng og segir þá hafa viljað bíða eftir trommaranum. „Við biðum í langan tíma eftir Bill, enda langaði okkur að láta þetta ganga upp. En að lokum gáfumst við upp. Sérstaklega eftir að ég greindist með krabbamein. Ég sendi honum tölvupóst og sagði að við gætum ekki beðið lengur. Og þannig endaði það.“
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira