Trommari Sabbath of feitur fyrir tónleikaferðalag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. ágúst 2013 16:35 Hljómsveitin árið 2006. Frá vinstri: Bill Ward, Ozzy Osbourne, Tony Iommi og Geezer Butler. mynd/getty Hljómsveitin Black Sabbath hyggur nú á tónleikaferðalag í haust í kjölfar nýjustu breiðskífu sveitarinnar, 13, en trommari sveitarinnar spilar hvorki á plötunni né á tónleikum sveitarinnar. Að sögn Ozzy Osbourne, söngvara sveitarinnar, er ástæðan sú að Ward er of feitur. Honum hafi verið gefið tækifæri til að koma sér í form fyrir upptökur plötunnar án árangur, og því hafi hljómsveitin leitað á náðir Brads Wilk, trommara Rage Against the Machine. „Ég held hann hefði ekki getað farið á tónleikaferðalag,“ segir Osbourne, og segir Ward „í ótrúlegri ofþyngd“. „Trommuleikari þarf að vera í formi. Hann hefur þegar fengið tvö hjartaáföll. Ég vil ekki bera ábyrgð á dauða hans,“ bætir Osbourne við. Tony Iommi, gítarleikari sveitarinnar, tekur í sama streng og segir þá hafa viljað bíða eftir trommaranum. „Við biðum í langan tíma eftir Bill, enda langaði okkur að láta þetta ganga upp. En að lokum gáfumst við upp. Sérstaklega eftir að ég greindist með krabbamein. Ég sendi honum tölvupóst og sagði að við gætum ekki beðið lengur. Og þannig endaði það.“ Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Black Sabbath hyggur nú á tónleikaferðalag í haust í kjölfar nýjustu breiðskífu sveitarinnar, 13, en trommari sveitarinnar spilar hvorki á plötunni né á tónleikum sveitarinnar. Að sögn Ozzy Osbourne, söngvara sveitarinnar, er ástæðan sú að Ward er of feitur. Honum hafi verið gefið tækifæri til að koma sér í form fyrir upptökur plötunnar án árangur, og því hafi hljómsveitin leitað á náðir Brads Wilk, trommara Rage Against the Machine. „Ég held hann hefði ekki getað farið á tónleikaferðalag,“ segir Osbourne, og segir Ward „í ótrúlegri ofþyngd“. „Trommuleikari þarf að vera í formi. Hann hefur þegar fengið tvö hjartaáföll. Ég vil ekki bera ábyrgð á dauða hans,“ bætir Osbourne við. Tony Iommi, gítarleikari sveitarinnar, tekur í sama streng og segir þá hafa viljað bíða eftir trommaranum. „Við biðum í langan tíma eftir Bill, enda langaði okkur að láta þetta ganga upp. En að lokum gáfumst við upp. Sérstaklega eftir að ég greindist með krabbamein. Ég sendi honum tölvupóst og sagði að við gætum ekki beðið lengur. Og þannig endaði það.“
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira