Sunna keppir fyrst kvenna fyrir Mjölni Kristján Hjálmarsson skrifar 25. ágúst 2013 14:51 Bjarki Ómarsson, Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Björn Diego Valencia mun öll keppa fyrir hönd Mjölnis á Euro Fight Night í Dublin. Mynd/Jón Viðar Arnþórsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar. Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun keppa fyrir hönd Mjölnis á svokölluðu Euro Fight Night sem haldið verður í Dublin á Írlandi þann 14. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Mjölnir sendir konu til keppni í blönduðum bardagalistum. Alls munu fimm keppendur keppa í fyrir hönd Mjölnis á mótinu. John Kavanagh, einn af aðalþjálfurum Mjölnis, stendur fyrir Euro Fight Night en í allt fara tólf bardagar fram á kvöldinu; þrír atvinnumanna og níu áhugamanna. Íslensku keppendunum verður stillt upp sem liði gegn liði Evrópu en um áhugamannabardaga er að ræða. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Amöndu English frá Írlandi, Bjarki Ómarsson mætir Denis Stanik frá Litháen og Diego Björn Valencia mætir Julius Ziurauskis frá Litháen. Enn á eftir að ákveða hverjum Bjarki Þór Pálsson og Egill Öyvind Hjördísarson mæta. Bjarki er reyndastur Mjölnisfólksins en hann á fjóra bardaga að baki í blönduðum bardagalistum. Egill Öyvind er hins vegar að stíga sín fyrstu skref í blönduðum bardagalistum. Sýnt verður beint frá Euro Fight Night á Stöð 2 Sport. Sunna Rannveig Davíðsdóttir dvaldi meðal annars í þrjá mánuði í þjálfunarbúðum á taílensku eyjunni Phuket þar sem hún æfði blandaðar bardagaíþróttir og muay thai. Fimmmenningarnir æfa nú af fullum krafti með keppnisliði Mjölnis eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, gerði. Þar má einnig finna myndband þar sem John Kavanagh segir frá tilurð keppninnar.
Tengdar fréttir Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00 Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Sunna bar sigur úr býtum í fyrsta bardaganum Sunna Rannveig Davíðsdóttir er stödd í æfingabúðum í blönduðum bardagaíþróttum á Taílandi. Hún fékk dag til að undirbúa sig fyrir fyrsta bardagann. 19. febrúar 2013 12:00
Sunna kemur heim með meistarabelti Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur náð frábærum árangri undanfarna mánuði en hún hefur dvalið í Tælandi og keppti í bæði MMA og Muay Thai. 14. maí 2013 07:15