Vinsælasta söngkona Póllands á Íslandi Frosti Logason skrifar 23. ágúst 2013 15:21 Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Segir Nasista hafa litið vel út í Hugo Boss Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Mark Lanegan í Fríkirkjunni 30. nóvember Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmaður hjá RÚV býr frítt eins og forsetinn Harmageddon Sannleikurinn: Sjálfstæðisflokkurinn tapaði í prófkjöri sjálfstæðismanna Harmageddon Styður afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma rök Harmageddon Er Highway To Hell jólalagið í ár? Harmageddon Hundar í sokkabuxum Harmageddon
Brodka er ein skærasta stjarna Póllands um þessar mundir. Hún kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á Íslandi um helgina. Hún vann pólsku Idol keppnina árið 2004 og hefur síðan þróað sína eigin nútíma raftónlist í bland við alternatívt popp með þjóðlegum blæ. Brodka viðurkennir fúslega að Björk Guðmundsdóttir hafi haft mikil áhrif á hana sem unga tónlistarkonu. Harmageddon spjallaði við Brodku og tók upp myndband sem hægt er að horfa á hér að ofan. „Þeir verða litríkir og kraftmiklir,“ sagði Brodka um tónleikana sem haldnir verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun, laugardag klukkan 18:30. Hér fyrir neðan má sjá nýlegt myndband með þessari hressu stúlku.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Video-kassi-lfid Mest lesið Sannleikurinn: Elsta systkinið mest óþolandi Harmageddon Segir Nasista hafa litið vel út í Hugo Boss Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Mark Lanegan í Fríkirkjunni 30. nóvember Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmaður hjá RÚV býr frítt eins og forsetinn Harmageddon Sannleikurinn: Sjálfstæðisflokkurinn tapaði í prófkjöri sjálfstæðismanna Harmageddon Styður afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma rök Harmageddon Er Highway To Hell jólalagið í ár? Harmageddon Hundar í sokkabuxum Harmageddon