Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. ágúst 2013 20:16 Simon Pegg vandaði Trekkurum ekki kveðjurnar. mynd/getty Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Star Trek-aðdáendur, eða Trekkara eins og þeir eru stundum kallaðir, eftir að nýjasta mynd seríunnar var kosin versta Star Trek-mynd allra tíma á ráðstefnu í Las Vegas. Á Star Trek-ráðstefnunni voru gestir beðnir að raða Star Trek-myndunum tólf í röð eftir gæðum og var það nýjasta myndin, Star Trek Into Darkness, sem rak lestina á listanum. „Þetta er alls ekki versta myndin,“ segir Pegg, sem fer með hlutverk í myndinni, í samtali við Huffington Post, og segir hann niðurstöðuna pirrandi því mikil vinna og ástríða liggi að baki myndarinnar. „J. J. vildi bara gera mynd sem fólk hefði gaman af þannig að við svona ruddaskap segi ég bara: „Farið norður og niður“. Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Star Trek-aðdáendur, eða Trekkara eins og þeir eru stundum kallaðir, eftir að nýjasta mynd seríunnar var kosin versta Star Trek-mynd allra tíma á ráðstefnu í Las Vegas. Á Star Trek-ráðstefnunni voru gestir beðnir að raða Star Trek-myndunum tólf í röð eftir gæðum og var það nýjasta myndin, Star Trek Into Darkness, sem rak lestina á listanum. „Þetta er alls ekki versta myndin,“ segir Pegg, sem fer með hlutverk í myndinni, í samtali við Huffington Post, og segir hann niðurstöðuna pirrandi því mikil vinna og ástríða liggi að baki myndarinnar. „J. J. vildi bara gera mynd sem fólk hefði gaman af þannig að við svona ruddaskap segi ég bara: „Farið norður og niður“.
Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein