Íslendingur skrifar fyrir Stallone Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. ágúst 2013 13:42 Svona leit stórskotalið Stallones út í annarri myndinni. Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið. Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenski handritshöfundurinn Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum, Creighton Rothenberger. Kvikmyndavefurinn Svarthöfði greinir frá. Hjónakornin hafa áður skrifað handrit saman og var það fyrir myndina Olympus Has Fallen sem kom út fyrr á árinu, en tökur á Expendables 3 fara fram í Búlgaríu og hófust í gær. Það er vöðvatröllið Sylvester Stallone sem fer með aðalhlutverk myndarinnar líkt og áður, og er hann sagður þar að auki hafa puttana í handritinu. Meðal annarra leikara í myndinni eru þeir Jason Statham, Harrison Ford, Dolph Lundgren, Wesley Snipes, Mel Gibson, Jet Li, Arnold Schwarzenegger og Antonio Banderas. Líkt og greint var frá á dögunum verður Bruce Willis ekki með í myndinni vegna deilna um launamál, og kallaði Stallone hann „gráðugan og latan“ í kjölfarið.
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira