XL á átta kvikmyndahátíðir Kristján Hjálmarsson skrifar 9. september 2013 10:27 Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus. Í tilkynningu segir að myndin hafi einnig fengið boð á þrjár hátíðir í Evrópu en vegna samkomulags megi ekki gefa upp hverjar þær hátíðir eru að svo stöddu. Myndinni verður dreift í Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum af Kinonation en Kinonation sérhæfir sig í VOD dreifingu og kemur myndinni á framfæri á Amazon, Hulu, iTunes og fleiri stöðum. Aðalleikari myndarinnar, Ólafur Darri Ólafsson, vann verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í sumar.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira