Birgir og Þórður undir pari í Þýskalandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. september 2013 17:26 Birgir Leifur lék á 68 höggum í dag. Mynd/GVA Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar byrjar vel í úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Fleesensee í Þýsklandi. Birgir Leifur lék fyrsta hringinn í mótinu á 68 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Hann er í 9. sæti eftir fyrsta hring og í ágætri stöðu. Birgir Leifur fékk fimm fugla og einn skolla á hringnum í dag. Þórður Rafn Gissurarson úr GR er einnig meðal keppenda. Hann lék á 71 höggi í dag eða einu höggi undir pari og er í 32. sæti af 100 keppendum sem leika í mótinu. Þórður fékk fjóra fugla og þrjá skolla í dag. Ólafur Már Sigurðsson úr GR leikur í úrtökumóti í Wychwood Park í Englandi. Hann byrjar ekki vel því hann lék fyrsta hringinn á 81 höggi eða níu höggum yfir pari. Möguleikar hans á að komast áfram eru því litlir. Komast þarf í gegnum þrjú stig í úrtökumótunum til að vinna sér inn keppnisrétt á Evrópumótaröðinni. Birgir Leifur er eini íslenski kylfingurinn sem hefur unnið sér inn keppnisrétt á mótaröðinni en það gerði hann árið 2007. 24 efstu kylfingarnir og jafnir komast áfram á næsta stig í úrtökumótinu í Þýskalandi og því eiga Birgir og Þórður góða möguleika.Þórður Rafn Gissurarson.Mynd/GVA Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar byrjar vel í úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir Evrópumótaröðina sem fram fer í Fleesensee í Þýsklandi. Birgir Leifur lék fyrsta hringinn í mótinu á 68 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Hann er í 9. sæti eftir fyrsta hring og í ágætri stöðu. Birgir Leifur fékk fimm fugla og einn skolla á hringnum í dag. Þórður Rafn Gissurarson úr GR er einnig meðal keppenda. Hann lék á 71 höggi í dag eða einu höggi undir pari og er í 32. sæti af 100 keppendum sem leika í mótinu. Þórður fékk fjóra fugla og þrjá skolla í dag. Ólafur Már Sigurðsson úr GR leikur í úrtökumóti í Wychwood Park í Englandi. Hann byrjar ekki vel því hann lék fyrsta hringinn á 81 höggi eða níu höggum yfir pari. Möguleikar hans á að komast áfram eru því litlir. Komast þarf í gegnum þrjú stig í úrtökumótunum til að vinna sér inn keppnisrétt á Evrópumótaröðinni. Birgir Leifur er eini íslenski kylfingurinn sem hefur unnið sér inn keppnisrétt á mótaröðinni en það gerði hann árið 2007. 24 efstu kylfingarnir og jafnir komast áfram á næsta stig í úrtökumótinu í Þýskalandi og því eiga Birgir og Þórður góða möguleika.Þórður Rafn Gissurarson.Mynd/GVA
Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira