Jay Z er ruglaður 17. september 2013 15:00 Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2. Fyrir tveimur vikum spiluðu Queens of the Stone Age á hátíðinni Made In America sem Jay Z stóð fyrir í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. "Þessi náungi er ruglaður. Hann lætur öryggisverði sína leita á hljómsveitum sem eru á leiðinni á tónleikastaðinn," sagði Homme. Hann hótaði að hætta við að spila á hátíðinni eftir að öryggisverðirnir vildu fá að skoða ofan í töskuna hans. "Enginn hefur beðið um þetta áður. Þú átt ekki að leita á mínum mönnum. Þú átt bara að drulla þér í burtu." Jay Z gaf Homme og félögum flösku af kampavíni og vildi láta taka mynd af þeim með flöskuna. "Ég hugsaði með mér: "Þetta er ekki gjöf, þetta er markaðstæki". Ég eyðilagði flöskuna vegna þess að mér fannst þetta mjög dónalegt." Hann bætti við: "Fólk segir aldrei neitt slæmt um Jay Z, er það nokkuð?" Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2. Fyrir tveimur vikum spiluðu Queens of the Stone Age á hátíðinni Made In America sem Jay Z stóð fyrir í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. "Þessi náungi er ruglaður. Hann lætur öryggisverði sína leita á hljómsveitum sem eru á leiðinni á tónleikastaðinn," sagði Homme. Hann hótaði að hætta við að spila á hátíðinni eftir að öryggisverðirnir vildu fá að skoða ofan í töskuna hans. "Enginn hefur beðið um þetta áður. Þú átt ekki að leita á mínum mönnum. Þú átt bara að drulla þér í burtu." Jay Z gaf Homme og félögum flösku af kampavíni og vildi láta taka mynd af þeim með flöskuna. "Ég hugsaði með mér: "Þetta er ekki gjöf, þetta er markaðstæki". Ég eyðilagði flöskuna vegna þess að mér fannst þetta mjög dónalegt." Hann bætti við: "Fólk segir aldrei neitt slæmt um Jay Z, er það nokkuð?"
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“