Arctic Monkeys í fyrsta sætið 16. september 2013 11:30 Nýjasta plata Arctic Monkeys selst vel NORDICPHOTOS/GETTY Breska indí hljómsveitin, Arctic Monkeys komst í toppsæti breska vinsældarlistans um helgina. Fimmta plata sveitarinnar, AM hefur selst mjög vel en hún kom út í byrjun mánaðarins. Samkvæmt breskum plötusöluaðilum seldist platan AM í um 157.000 eintökum fyrstu vikuna. Platan kemst þá í annað sæti yfir þær plötur sem selst hafa hraðast á árinu. Arctic Monkeys er fyrsta indí hljómsveitin sem kemur fimm plötum í fyrsta sæti listans. Sveitin stimplaði sig strax inn með sinni fyrstu smáskífu, I Bet That You Look Good On The Dancefloor árið 2005 en smáskífan fór beint í fyrsta sæti breska vinsældarlista. Á breska smáskífulistanum heldur bandaríska söngkonan Katy Perry fyrsta sætinu aðra vikuna í röð með lagið Roar en smáskífan hefur selst í meira en 280.000 eintaka. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Breska indí hljómsveitin, Arctic Monkeys komst í toppsæti breska vinsældarlistans um helgina. Fimmta plata sveitarinnar, AM hefur selst mjög vel en hún kom út í byrjun mánaðarins. Samkvæmt breskum plötusöluaðilum seldist platan AM í um 157.000 eintökum fyrstu vikuna. Platan kemst þá í annað sæti yfir þær plötur sem selst hafa hraðast á árinu. Arctic Monkeys er fyrsta indí hljómsveitin sem kemur fimm plötum í fyrsta sæti listans. Sveitin stimplaði sig strax inn með sinni fyrstu smáskífu, I Bet That You Look Good On The Dancefloor árið 2005 en smáskífan fór beint í fyrsta sæti breska vinsældarlista. Á breska smáskífulistanum heldur bandaríska söngkonan Katy Perry fyrsta sætinu aðra vikuna í röð með lagið Roar en smáskífan hefur selst í meira en 280.000 eintaka.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira