Brad Pitt samþykkir Hunnam 11. september 2013 20:00 Brad Pitt er ánægður með ráðningu Hunnam sem Grey. Nordicphotos/getty „Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
„Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira