Emil byrjaði í sigurleik Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. september 2013 15:07 Emil Hallfreðsson Mynd/Gettyimages Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. Þetta var þriðji sigurleikur Verona á tímabilinu en nýliðarnir hafa byrjað tímabilið vel. Verona situr í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir leikinn með tíu stig úr sex leikjum. Þá sigraði Juventus borgarslaginn í Torino með marki frá Paul Pogba, Inter gerði jafntefli á útivelli gegn Cagliari og Lazio náði aðeins jafntefli gegn botnlið Sassulo. AS Roma tekur að lokum á móti Bologna í lokaleik dagsins og geta með sigri náð toppsætinu aftur. Roma hefur unnið alla fimm leiki sína á þessu tímabili.Úrslit dagsins í ítalska boltanum: Torino 0-1 Juventus Atalanta 2-0 Udinese Cagliari 1-1 Inter Catania 2-0 Chievo Sassuolo 2-2 Lazio Verona 2-1 Livorno Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf. Þetta var þriðji sigurleikur Verona á tímabilinu en nýliðarnir hafa byrjað tímabilið vel. Verona situr í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir leikinn með tíu stig úr sex leikjum. Þá sigraði Juventus borgarslaginn í Torino með marki frá Paul Pogba, Inter gerði jafntefli á útivelli gegn Cagliari og Lazio náði aðeins jafntefli gegn botnlið Sassulo. AS Roma tekur að lokum á móti Bologna í lokaleik dagsins og geta með sigri náð toppsætinu aftur. Roma hefur unnið alla fimm leiki sína á þessu tímabili.Úrslit dagsins í ítalska boltanum: Torino 0-1 Juventus Atalanta 2-0 Udinese Cagliari 1-1 Inter Catania 2-0 Chievo Sassuolo 2-2 Lazio Verona 2-1 Livorno
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira