Fimm dóu er bíll brann Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2013 09:15 Nissan Sentra Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent
Fimm manns dóu í Nissan Sentra bíl þegar kviknaði skyndilega í honum í Burbank í Kaliforníu í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Slökkviliðsmenn voru kallaðir til en er þeir komust inní bílinn voru fimm af sex farþegum hans látnir og sá sjötti er nú á spítala, en hann slapp út úr brennandi bílnum. Sekúndur skipta miklu máli ef kviknar í bílum en mikill reykur getur fyllt innanrými bíla á nokkrum sekúndum og farþegar bílsins hefur ekki gefist ráðrúm til að losa sig út úr honum í tíma og dáið úr reykeitrun eða súrefnisskorti. Því er ástæða til að benda fólki á að losa beltin strax og drífa sig sem allra fyrst út úr bíl sem kviknar í. Ekki er ljóst af hvaða völdum eldurinn kviknaði.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent