Þegar Arna Stefanía klæddi Björgu úr skónum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2013 23:29 Í boðhlaupi í frjálsum íþróttum skiptir afhending keflisins miklu máli. Það sannaðist á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í Finnlandi í sumar. Ísland hafði á að skipa öflugri sveit sem var í hörkubaráttu um gullverðlaun við sænsku sveitina og þá finnsku. Arnar Stefanía Guðmundsdóttir hljóp fyrsta legginn og var með forystu þegar kom að því að afhenda Björgu Gunnarsdóttur keflið. Keflið fór handanna á milli áfallalaust en hins vegar steig Arna Stefanía óvart aftan á hæl Bjargar með þeim afleiðingum að skórinn fór af. Því var lítið annað fyrir Björgu að gera en að hlaupa 400 metrana án skós á vinstri fæti. Dóróthea Jóhannesdóttir og Aníta Hinriksdóttir hlupu hring þrjú og fjögur og komu í mark á tímanum 3:46;28 mínútur sem er Íslandsmet í aldursflokknum. Svíar voru 46/100 á undan íslensku sveitinni. Frjálsíþróttavefurinn Silfrið hefur birt myndband af hlaupinu. Það má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Í boðhlaupi í frjálsum íþróttum skiptir afhending keflisins miklu máli. Það sannaðist á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í Finnlandi í sumar. Ísland hafði á að skipa öflugri sveit sem var í hörkubaráttu um gullverðlaun við sænsku sveitina og þá finnsku. Arnar Stefanía Guðmundsdóttir hljóp fyrsta legginn og var með forystu þegar kom að því að afhenda Björgu Gunnarsdóttur keflið. Keflið fór handanna á milli áfallalaust en hins vegar steig Arna Stefanía óvart aftan á hæl Bjargar með þeim afleiðingum að skórinn fór af. Því var lítið annað fyrir Björgu að gera en að hlaupa 400 metrana án skós á vinstri fæti. Dóróthea Jóhannesdóttir og Aníta Hinriksdóttir hlupu hring þrjú og fjögur og komu í mark á tímanum 3:46;28 mínútur sem er Íslandsmet í aldursflokknum. Svíar voru 46/100 á undan íslensku sveitinni. Frjálsíþróttavefurinn Silfrið hefur birt myndband af hlaupinu. Það má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira