Ólafur Björn á góðan möguleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2013 20:32 Ólafur Björn Loftsson. Mynd/GSÍmyndir.net Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. Leikið er á Golf d‘Hardelot vellinum í Frakklandi. 24 bestu kylfingarnir komast á næsta stig úrtökumótsins. Ólafur Björn þarf að halda vel á kylfunni á morgun til þess að tryggja sér sæti í þeim hópi. Örfáir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þegar þetta er skrifað. Þeir eru þó hærra skrifaðir en Ólafur Björn sem stendur og mun staða hans því ekki breytast á stigatöflunni.Stöðuna má sjá hér. Golf Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. Leikið er á Golf d‘Hardelot vellinum í Frakklandi. 24 bestu kylfingarnir komast á næsta stig úrtökumótsins. Ólafur Björn þarf að halda vel á kylfunni á morgun til þess að tryggja sér sæti í þeim hópi. Örfáir kylfingar eiga eftir að ljúka leik þegar þetta er skrifað. Þeir eru þó hærra skrifaðir en Ólafur Björn sem stendur og mun staða hans því ekki breytast á stigatöflunni.Stöðuna má sjá hér.
Golf Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira