Segir yfirvöld í Rússlandi fáfróð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2013 09:15 Bode Miller hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum. Nordicphotos/AFP Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni Sochi þar í landi í febrúar. Ólíkt flestum íþróttamönnum fór Miller mikinn og lýsti af einlægni skoðun sinni á umdeildum lögum í Rússlandi. Lögin banna áróður eða réttindabaráttu er við kemur samkynhneigð og höfða á til ungs fólks. „Það er til skammar að til séu lönd með svo lítið umburðarlyndi,“ sagði Miller sem stefnir á þátttöku í sínum fimmtu leikum. Gagnrýnendur segja að lögin taki fyrir kröfugöngur um jafnrétti og þannig væri hægt að sækja alla til saka sem tali fyrir auknum rétti samkynhneigðra. Fylgjendur segja lögin verja börn fyrir áróðri að því er Reuters greinir frá. Fáir keppendur hafa tjáð sig um málið. Er sú skoðun ítrekað á lofti að keppendur hugsi aðeins um að standa sig á vellinum. Alþjóðólympíunefndin þurfi að taka á málum sem þessum. „Ef þeir myndu leyfa mér að breyta reglunum þá myndi ég gera það um leið. Ég gæti reyndar leyst ansi mörg vandamál á skömmum tíma. Því miður hefur enginn kosið mig til þess eða gefið mér þannig völd,“ sagði Miller. „Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta er eitthvað sem við eigum að skammast okkar fyrir. Sem manneskju finnst mér þetta til skammar,“ sagði Miller. Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni Sochi þar í landi í febrúar. Ólíkt flestum íþróttamönnum fór Miller mikinn og lýsti af einlægni skoðun sinni á umdeildum lögum í Rússlandi. Lögin banna áróður eða réttindabaráttu er við kemur samkynhneigð og höfða á til ungs fólks. „Það er til skammar að til séu lönd með svo lítið umburðarlyndi,“ sagði Miller sem stefnir á þátttöku í sínum fimmtu leikum. Gagnrýnendur segja að lögin taki fyrir kröfugöngur um jafnrétti og þannig væri hægt að sækja alla til saka sem tali fyrir auknum rétti samkynhneigðra. Fylgjendur segja lögin verja börn fyrir áróðri að því er Reuters greinir frá. Fáir keppendur hafa tjáð sig um málið. Er sú skoðun ítrekað á lofti að keppendur hugsi aðeins um að standa sig á vellinum. Alþjóðólympíunefndin þurfi að taka á málum sem þessum. „Ef þeir myndu leyfa mér að breyta reglunum þá myndi ég gera það um leið. Ég gæti reyndar leyst ansi mörg vandamál á skömmum tíma. Því miður hefur enginn kosið mig til þess eða gefið mér þannig völd,“ sagði Miller. „Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta er eitthvað sem við eigum að skammast okkar fyrir. Sem manneskju finnst mér þetta til skammar,“ sagði Miller.
Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti