Tónleikum Vai seinkað vegna landsleiks Íslands og Kýpur Freyr Bjarnason skrifar 1. október 2013 15:45 Ákveðið hefur verið að seinka tónleikum Steve Vai í Silfurbergi í Hörpu 11. október um tvær klukkustundir. Ástæðan er landsleikur Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta, sem verður á Laugardalsvelli kl 18:45 þetta sama kvöld. Tónleikarnir áttu að fara fram klukkan 20 en verða þess í stað klukkan 22. Samkvæmt tónleikahaldaranum Guðbjarti Finnbjörnssyni tók Vai vel í að seinka tónleikunum um tvo tíma vegna þessa mikilvæga fótboltaleiks. Vai er þrefaldur Grammyverðlaunahafi og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnunar. Hann mun á tónleikunum fylgja eftir nýjustu plötu sinni, The Story of Light. Enn eru til miðar á tónleikana. Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ákveðið hefur verið að seinka tónleikum Steve Vai í Silfurbergi í Hörpu 11. október um tvær klukkustundir. Ástæðan er landsleikur Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta, sem verður á Laugardalsvelli kl 18:45 þetta sama kvöld. Tónleikarnir áttu að fara fram klukkan 20 en verða þess í stað klukkan 22. Samkvæmt tónleikahaldaranum Guðbjarti Finnbjörnssyni tók Vai vel í að seinka tónleikunum um tvo tíma vegna þessa mikilvæga fótboltaleiks. Vai er þrefaldur Grammyverðlaunahafi og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnunar. Hann mun á tónleikunum fylgja eftir nýjustu plötu sinni, The Story of Light. Enn eru til miðar á tónleikana.
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira