Árborg vill fá þjóðarleikvang í frjálsum á Selfoss Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2013 19:05 Frjálsíþróttaleikvangurinn á Selfossi er einn sá glæsilegasti á landinu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Sveitarfélagið Árborg hefur farið þess á leit við Frjálsíþróttasamband Íslands að gera frjálsíþróttaleikvanginn á Selfossi að þjóðarleikvangi Íslendinga. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is en hugmyndin munhafa verið rædd á síðasta fundi íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar, var síðan falið að rita Frjálsíþróttasambandi Íslands bréf og í framhaldinu ræða við sambandið.„Við eigum ekki langt í land með okkar aðstöðu og þurfum ekki að bæta miklu við til þess að geta kallað okkur þjóðarleikvang,“ sagði Kjartan Björnsson, formaður íþrótta- og menningarnefndar Árborgar, í samtali við sunnlenska.is.„Við þyrftum að bæta áhorfendaaðstöðuna og bæta við hlaupabrautum í styttri vegalengdum en að öðru leyti er öll aðstaða hjá okkur góð,“ segir Kjartan en þjóðarleikvangur þarf að uppfylla ýmsar alþjóðlegar kröfur. Laugardalsvöllurinn í Reykjavík er þjóðarleikvangur Íslendinga, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, en fólk innan frjálsíþróttasambandsins hefur undanfarið velt þeirri hugmyndi fyrir sér hvort skynsamlegt væri að flytja aðal frjálsíþróttavöll okkar Íslendinga á annan stað.„Málefni Laugardalsvallarins hafa verið til umræðu í Reykjavík í nokkra mánuði án þess að nokkuð gerist. Við setjum þessa hugmynd því fram til þess að leysa Reykjavíkurborg úr snörunni og bjóðum fram okkar frábæra völl hér á Selfossi,“ sagði Kjartan að lokum við sunnlenska.is Frjálsar íþróttir Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg hefur farið þess á leit við Frjálsíþróttasamband Íslands að gera frjálsíþróttaleikvanginn á Selfossi að þjóðarleikvangi Íslendinga. Þetta kemur fram á vefsíðunni sunnlenska.is en hugmyndin munhafa verið rædd á síðasta fundi íþrótta- og menningarnefndar Árborgar. Ástu Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Árborgar, var síðan falið að rita Frjálsíþróttasambandi Íslands bréf og í framhaldinu ræða við sambandið.„Við eigum ekki langt í land með okkar aðstöðu og þurfum ekki að bæta miklu við til þess að geta kallað okkur þjóðarleikvang,“ sagði Kjartan Björnsson, formaður íþrótta- og menningarnefndar Árborgar, í samtali við sunnlenska.is.„Við þyrftum að bæta áhorfendaaðstöðuna og bæta við hlaupabrautum í styttri vegalengdum en að öðru leyti er öll aðstaða hjá okkur góð,“ segir Kjartan en þjóðarleikvangur þarf að uppfylla ýmsar alþjóðlegar kröfur. Laugardalsvöllurinn í Reykjavík er þjóðarleikvangur Íslendinga, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum, en fólk innan frjálsíþróttasambandsins hefur undanfarið velt þeirri hugmyndi fyrir sér hvort skynsamlegt væri að flytja aðal frjálsíþróttavöll okkar Íslendinga á annan stað.„Málefni Laugardalsvallarins hafa verið til umræðu í Reykjavík í nokkra mánuði án þess að nokkuð gerist. Við setjum þessa hugmynd því fram til þess að leysa Reykjavíkurborg úr snörunni og bjóðum fram okkar frábæra völl hér á Selfossi,“ sagði Kjartan að lokum við sunnlenska.is
Frjálsar íþróttir Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira