Illugi stefnir að styttingu framhaldsskólanáms Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2013 17:18 Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra. Skjáskot úr Stóru málin Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá. Stóru málin Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Margmenni kom saman á hungurgöngu Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarráðherra sagðist ætla að stytta framhaldsskólanám í Stóru málunum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst að röksemdarfærslan þurfi að vera þannig, að þeir sem eru þeirrar skoðunar að við Íslendingar einir eigum að hafa 14 ár þegar allir aðrir hafa 13 og 12, það þarf að rökstyðja það sérstaklega." Illugi horfir frekar á styttingu framhaldsskóla frekar en grunnskóla og finnst málið aðeins viðkvæmara hvað varðar grunnskólana. „Ég held að þar eigum við möguleika á að hafa mjög sveigjanleg skilin á milli grunnskóla og framhaldsskóla. Þannig að þeir krakkar sem hafi þroska til þess og undirbúning eigi auðveldara með að halda áfram og hinir fái þá tíma til að undirbúa sig." Illugi telur tækifæri liggja í því að skilgreina framhaldsskóla upp á nýtt. Illugi sér styttingu framhaldssólanáms ekki fyrir sér sem sparnaðaraðgerð og ekki eigi að ræða um það út frá sparnaði. Að frekar snúi þetta að tíma nemenda. „Nemendurnir eiga tímann, ekki hið opinbera. Þess vegna ber okkur skylda til þess að setja upp kerfi sem gerir þeim kleyft að nýta sinn tíma vel. Mér finnst þetta mál snúast um það í hvaða stöðu þau eru gagnvart jafnöldrum sínum í öðrum löndum svo þau hafi að minnsta kosti sömu tækifæri og þau," sagði Illugi. Stóru málin eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19:20 á mánudagskvöldum og eru í opinni dagskrá.
Stóru málin Mest lesið Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Fleiri fréttir Margmenni kom saman á hungurgöngu Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Sjá meira