Ljáðu okkur eyra - hádegistónleikaröð 15. október 2013 11:21 Gerrit Schuil Fréttablaðið/Anton Brink Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem stofnaði þessa tónleikaröð haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. Sem fyrr ber tónleikaröðin heitið „Ljáðu okkur eyra“. Á tónleikum haustsins koma fram margir fremstu tónlistarmenn Íslendinga og hvern miðvikudag til 4. desember er sungið og spilað um hádegisbil í Fríkirkjunni. Í þetta sinn eru gestirnir þau Hulda Björk Garðarsdóttir, Kolbeinn Ketilsson, Elsa Waage, Sigriður Ósk Kristjánsdóttir, Ágúst Ólafsson, Hlín Pétursdóttir, Lilja Guðmundsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Fyrstu tónleikar vetrarins hefjast miðvikudaginn 16. október, kl. 12:15 og standa í hálftíma. Í upphafi tónleika býður gestgjafinn, Gerrit Schuil, fólk velkomið og kynnir verkin sem flutt verða. Aðgangseyrir á tónleikana í vetur er 1000 kr. og ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn. Áður fyrr voru hverjir tónleikar eins konar óvissuferð og ekki var vitað fyrir um flytjendur þeirra. Nú verður horfið frá þessari hefð og verða flytjendurnir kynntir í fréttum, g á síðu Fríkirkjunnar. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Fimmta veturinn í röð er boðið upp á hádegistónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil sem stofnaði þessa tónleikaröð haustið 2009 og hefur hann alla tíð síðan verið listrænn stjórnandi tónleikanna. Sem fyrr ber tónleikaröðin heitið „Ljáðu okkur eyra“. Á tónleikum haustsins koma fram margir fremstu tónlistarmenn Íslendinga og hvern miðvikudag til 4. desember er sungið og spilað um hádegisbil í Fríkirkjunni. Í þetta sinn eru gestirnir þau Hulda Björk Garðarsdóttir, Kolbeinn Ketilsson, Elsa Waage, Sigriður Ósk Kristjánsdóttir, Ágúst Ólafsson, Hlín Pétursdóttir, Lilja Guðmundsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Fyrstu tónleikar vetrarins hefjast miðvikudaginn 16. október, kl. 12:15 og standa í hálftíma. Í upphafi tónleika býður gestgjafinn, Gerrit Schuil, fólk velkomið og kynnir verkin sem flutt verða. Aðgangseyrir á tónleikana í vetur er 1000 kr. og ekki er tekið við greiðslukortum við innganginn. Áður fyrr voru hverjir tónleikar eins konar óvissuferð og ekki var vitað fyrir um flytjendur þeirra. Nú verður horfið frá þessari hefð og verða flytjendurnir kynntir í fréttum, g á síðu Fríkirkjunnar.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira