Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. október 2013 12:21 Tarantino (t.h.) kærir sig kollóttan um Batman. Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur lítinn áhuga á Leðurblökumanninum ef marka má viðtal sem tekið var við hann á dögunum. Skiptar skoðanir eru á því að Ben Affleck hafi verið ráðinn í hlutverk þessarar vinsælu ofurhetju í væntanlegri kvikmynd þar sem Leðurblökumaðurinn og Ofurmennið leiða saman hesta sína. Tarantino var spurður álits á leikaravalinu einhverra hluta vegna og hafði hann lítið um málið að segja. „Ég verð að viðurkenna að ég hef enga skoðun á þessu,“ sagði Tarantino. „Af hverju? Jú, vegna þess að Batman er ekki sérlega áhugaverð persóna. Ekki fyrir neinn leikara.“ Hann segir Michael Keaton standa upp úr af þeim leikurum sem túlkað hafa hetjuna og bætir því við að hann óski Affleck góðs gengis. „En vitið þið hver hefði orðið frábær Batman? Alec Baldwin á 9. áratugnum.“ Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino hefur lítinn áhuga á Leðurblökumanninum ef marka má viðtal sem tekið var við hann á dögunum. Skiptar skoðanir eru á því að Ben Affleck hafi verið ráðinn í hlutverk þessarar vinsælu ofurhetju í væntanlegri kvikmynd þar sem Leðurblökumaðurinn og Ofurmennið leiða saman hesta sína. Tarantino var spurður álits á leikaravalinu einhverra hluta vegna og hafði hann lítið um málið að segja. „Ég verð að viðurkenna að ég hef enga skoðun á þessu,“ sagði Tarantino. „Af hverju? Jú, vegna þess að Batman er ekki sérlega áhugaverð persóna. Ekki fyrir neinn leikara.“ Hann segir Michael Keaton standa upp úr af þeim leikurum sem túlkað hafa hetjuna og bætir því við að hann óski Affleck góðs gengis. „En vitið þið hver hefði orðið frábær Batman? Alec Baldwin á 9. áratugnum.“
Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira