OM gefur út Indiana Jones Freyr Bjarnason skrifar 28. október 2013 11:15 Orignal Melody hefur gefið út nýtt lag. Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira