Nýtt myndband frá Paul McCartney 24. október 2013 22:00 Paul McCartney gefur út nýtt myndband Nordicphotos/Getty Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Paul McCartney hefur gefið út nýtt myndband. Myndbandið er við lagið Queenie Eye sem er að finna á nýjustu plötu hans sem ber titilinn New. Myndbandið er stjörnum prýtt. Leikarinn og hjartaknúsarinn Johnny Depp og breska súpermódelið Kate Moss leiða saman hesta sína í myndbandinu. Þá koma Sean Penn, Meryl Streep, Jude Law og Jeremy Irons þar einnig fram. Myndbandið var tekið upp í Abbey Road fyrr í þessum mánuði en Simon Aboud leikstýrði myndbandinu. Í laginu fjallar McCartney um bernskuminningar sínar, þegar hann ólst upp í Liverpool. Tengdar fréttir Kate Moss og Johnny Depp koma saman á ný Johnny Depp og Kate Moss koma bæði til með að leika í nýjasta tónlistarmyndbandi Paul McCartney, Queenie Eye. 14. október 2013 18:00 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Paul McCartney hefur gefið út nýtt myndband. Myndbandið er við lagið Queenie Eye sem er að finna á nýjustu plötu hans sem ber titilinn New. Myndbandið er stjörnum prýtt. Leikarinn og hjartaknúsarinn Johnny Depp og breska súpermódelið Kate Moss leiða saman hesta sína í myndbandinu. Þá koma Sean Penn, Meryl Streep, Jude Law og Jeremy Irons þar einnig fram. Myndbandið var tekið upp í Abbey Road fyrr í þessum mánuði en Simon Aboud leikstýrði myndbandinu. Í laginu fjallar McCartney um bernskuminningar sínar, þegar hann ólst upp í Liverpool.
Tengdar fréttir Kate Moss og Johnny Depp koma saman á ný Johnny Depp og Kate Moss koma bæði til með að leika í nýjasta tónlistarmyndbandi Paul McCartney, Queenie Eye. 14. október 2013 18:00 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kate Moss og Johnny Depp koma saman á ný Johnny Depp og Kate Moss koma bæði til með að leika í nýjasta tónlistarmyndbandi Paul McCartney, Queenie Eye. 14. október 2013 18:00