Harmageddon

Endaþarmur evrópskar myndlistar?

Frosti Logason skrifar
Það er auðvitað ljóst að list er afar afstætt hugtak. Það sem einum kann að þykja klassískt meistarastykki getur öðrum þótt vera hinn argasti sori.

Harmageddon kýs að leggja ekki dóm á meðfylgjandi myndasýningu.

En hér getur að líta ríkisstyrkta listasýningu óþekkts listamanns í Serralves nýlistasafninu í Portúgal.



×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.