Gravity malar gull Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. október 2013 13:08 Sandra Bullock fer með aðalhlutverk myndarinnar og hefur hlotið lof fyrir. Kvikmyndin Gravity með leikkonunni Söndru Bullock í aðalhlutverki trónir enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð, en hún halaði inn 31 milljón dala yfir helgina. Samtals er innkoma í bandarískum kvikmyndahúsum komin yfir 170 milljón dali en á heimsvísu er miðasalan í 284 milljónum dala. Til samanburðar má nefna að framleiðslukostnaður myndarinnar var um 100 milljónir dala. Þá hefur myndin hlotið lof gagnrýnenda og er með meðaleinkunnina 96 á vefsíðunni Metacritic, 8,6 á Imdb og gefa 97 prósent gagnrýnenda á Rotten Tomatoes myndinni góða einkunn. Leikstjóri myndarinnar er hinn mexíkóski Alfonso Cuarón, en hann skrifaði handritið sjálfur ásamt syni sínum. Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Gravity með leikkonunni Söndru Bullock í aðalhlutverki trónir enn á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í Bandaríkjunum, þriðju helgina í röð, en hún halaði inn 31 milljón dala yfir helgina. Samtals er innkoma í bandarískum kvikmyndahúsum komin yfir 170 milljón dali en á heimsvísu er miðasalan í 284 milljónum dala. Til samanburðar má nefna að framleiðslukostnaður myndarinnar var um 100 milljónir dala. Þá hefur myndin hlotið lof gagnrýnenda og er með meðaleinkunnina 96 á vefsíðunni Metacritic, 8,6 á Imdb og gefa 97 prósent gagnrýnenda á Rotten Tomatoes myndinni góða einkunn. Leikstjóri myndarinnar er hinn mexíkóski Alfonso Cuarón, en hann skrifaði handritið sjálfur ásamt syni sínum.
Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein