Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 15:14 Birkir Bjarnason. - MYND/NORDICPHOTOS/GETTY Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira