Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá Verðlaunahátíð Norðurlandaráðs Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 30. október 2013 23:51 Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands. Mynd/Stefán Karlsson Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem fram fór í kvöld í Ósló. Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru. Kvikmyndaverðlaunin fékk danska myndin Raiders í leikstjórn Thomas Vinterberg, sem einnig skrifaði handritið ásamt Tobias Lindholm. Þá sigraði Selina Juul umhverfisverðlaunin fyrir fjöldahreyfinguna „Hættu að sóa mat.“ Síðast en ekki síst fóru hin virtu bókmenntaverðlaun til höfundarins Kim Leine fyrir skáldsögu sína Spámenn í Eilífðarfirði. Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands, en finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto fékk tónlistarverðlaunin og hin nýju barna- og unglinga bókmenntaverðlaun fengu Finnarnir Seita Vuorela og Jani Ikonen frá Finnlandi fyrir bókina Karikko. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem fram fór í kvöld í Ósló. Danir unnu þrenn af fimm verðlaunum sem veitt voru. Kvikmyndaverðlaunin fékk danska myndin Raiders í leikstjórn Thomas Vinterberg, sem einnig skrifaði handritið ásamt Tobias Lindholm. Þá sigraði Selina Juul umhverfisverðlaunin fyrir fjöldahreyfinguna „Hættu að sóa mat.“ Síðast en ekki síst fóru hin virtu bókmenntaverðlaun til höfundarins Kim Leine fyrir skáldsögu sína Spámenn í Eilífðarfirði. Engin verðlaun fóru til Noregs, Svíþjóðar eða Íslands, en finnski fiðluleikarinn Pekka Kuusisto fékk tónlistarverðlaunin og hin nýju barna- og unglinga bókmenntaverðlaun fengu Finnarnir Seita Vuorela og Jani Ikonen frá Finnlandi fyrir bókina Karikko.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira