„Ekki séns, hann er ógeðslegur“ 6. nóvember 2013 09:00 Lorde og David Guetta koma sennilega ekki til með að hefja samstarf í bráð. AFP/NordicPhotos Söngkonan Lorde hefur ekki minnsta áhuga á því að vinna með upptökustjóranum og tónlistarmanninum David Guetta. Þegar Scott Maclachlan, umboðsmaður Lorde, sem heitir réttu nafni Ella Yelich-O'Connor, nálgaðist hana með að vinna með Guetta á hún að hafa sagt: „Ekki séns. Hann er ógeðslegur.“ Síðasta plata upptökustjórans David Guetta heitir Nothing But the Beat og innihélt lög sem hann vann í samstarfi við Sia, Nicki Minaj, Taio Cruz, Usher, Chris Brown, Akon, Jessie J og Jennifer Hudson. Fréttinni fylgir lagið She Wolf sem David Guetta vann í samstarfi við Sia. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkonan Lorde hefur ekki minnsta áhuga á því að vinna með upptökustjóranum og tónlistarmanninum David Guetta. Þegar Scott Maclachlan, umboðsmaður Lorde, sem heitir réttu nafni Ella Yelich-O'Connor, nálgaðist hana með að vinna með Guetta á hún að hafa sagt: „Ekki séns. Hann er ógeðslegur.“ Síðasta plata upptökustjórans David Guetta heitir Nothing But the Beat og innihélt lög sem hann vann í samstarfi við Sia, Nicki Minaj, Taio Cruz, Usher, Chris Brown, Akon, Jessie J og Jennifer Hudson. Fréttinni fylgir lagið She Wolf sem David Guetta vann í samstarfi við Sia.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning