„Ekki séns, hann er ógeðslegur“ 6. nóvember 2013 09:00 Lorde og David Guetta koma sennilega ekki til með að hefja samstarf í bráð. AFP/NordicPhotos Söngkonan Lorde hefur ekki minnsta áhuga á því að vinna með upptökustjóranum og tónlistarmanninum David Guetta. Þegar Scott Maclachlan, umboðsmaður Lorde, sem heitir réttu nafni Ella Yelich-O'Connor, nálgaðist hana með að vinna með Guetta á hún að hafa sagt: „Ekki séns. Hann er ógeðslegur.“ Síðasta plata upptökustjórans David Guetta heitir Nothing But the Beat og innihélt lög sem hann vann í samstarfi við Sia, Nicki Minaj, Taio Cruz, Usher, Chris Brown, Akon, Jessie J og Jennifer Hudson. Fréttinni fylgir lagið She Wolf sem David Guetta vann í samstarfi við Sia. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Söngkonan Lorde hefur ekki minnsta áhuga á því að vinna með upptökustjóranum og tónlistarmanninum David Guetta. Þegar Scott Maclachlan, umboðsmaður Lorde, sem heitir réttu nafni Ella Yelich-O'Connor, nálgaðist hana með að vinna með Guetta á hún að hafa sagt: „Ekki séns. Hann er ógeðslegur.“ Síðasta plata upptökustjórans David Guetta heitir Nothing But the Beat og innihélt lög sem hann vann í samstarfi við Sia, Nicki Minaj, Taio Cruz, Usher, Chris Brown, Akon, Jessie J og Jennifer Hudson. Fréttinni fylgir lagið She Wolf sem David Guetta vann í samstarfi við Sia.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira