„Þetta slys er bara framhald af okkar ævintýri hér á Íslandi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. nóvember 2013 16:52 Anne Burnett og Teo Waters á kaffistofunni við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum fyrr í dag. mynd / valli Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. „Rútan ók mjög hægt alla leiðina og það tók rútuna einhvern veginn rosalega langan tíma að velta,“ segir Ted Waters, bandarískur ferðamaður, í samtali við Vísi en öllum farþegum rúturnar var komið fyrir í þjónustumiðstöðinni við Þingvelli eftir slysið. „Maður var lengi að átta sig á því að við vorum í raun að velta en þetta gerðist svo hægt og í raun var þetta ekki mikið mál fyrir okkur í rútunni.“ Þegar svona slys eiga sér stað grípur oft um sig ákveðin geðshræring hjá farþegum en það var greinilega ekki tilfellið í dag. „Það magnaðasta við þetta allt saman var hversu rólegir farþegarnir voru eftir að rútan fór á hliðina,“ segir Anne Burnett, eiginkona Ted, í samtalið við blaðamann Vísis. „Við vorum heppin og vorum með öryggisbelti á okkur en rútubílstjórinn hafði sagt við alla farþegar rétt fyrir slysið að spenna beltin. Það voru nokkrir sem fóru ekki eftir fyrirmælum bílstjórans og voru flutt með sjúkrabíl eftir að hafa slasast smávægilega.“ Hjónin eru í sinni fyrstu heimsókn á Íslandi og ætla svo sannarlega að koma aftur. „Við höfum haft gaman af því að vera hér og sjá þetta fallega land. Þetta atvik var í raun bara bónus fyrir okkur og í raun enn eitt ævintýrið.“ Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Rúta fór á hliðina við Öxará á Þingvöllum fyrr í dag en um borð voru 49 manns. Um var að ræða rútu fulla af ferðamönnum sem voru á leið sinni um svæðið. Slysið átti sér stað á veginum rétt fyrir neðan Brúsastaði. Gríðarleg hálka er á vegum á svæðinu og erfiðar aðstæður fyrir ökutæki. „Rútan ók mjög hægt alla leiðina og það tók rútuna einhvern veginn rosalega langan tíma að velta,“ segir Ted Waters, bandarískur ferðamaður, í samtali við Vísi en öllum farþegum rúturnar var komið fyrir í þjónustumiðstöðinni við Þingvelli eftir slysið. „Maður var lengi að átta sig á því að við vorum í raun að velta en þetta gerðist svo hægt og í raun var þetta ekki mikið mál fyrir okkur í rútunni.“ Þegar svona slys eiga sér stað grípur oft um sig ákveðin geðshræring hjá farþegum en það var greinilega ekki tilfellið í dag. „Það magnaðasta við þetta allt saman var hversu rólegir farþegarnir voru eftir að rútan fór á hliðina,“ segir Anne Burnett, eiginkona Ted, í samtalið við blaðamann Vísis. „Við vorum heppin og vorum með öryggisbelti á okkur en rútubílstjórinn hafði sagt við alla farþegar rétt fyrir slysið að spenna beltin. Það voru nokkrir sem fóru ekki eftir fyrirmælum bílstjórans og voru flutt með sjúkrabíl eftir að hafa slasast smávægilega.“ Hjónin eru í sinni fyrstu heimsókn á Íslandi og ætla svo sannarlega að koma aftur. „Við höfum haft gaman af því að vera hér og sjá þetta fallega land. Þetta atvik var í raun bara bónus fyrir okkur og í raun enn eitt ævintýrið.“
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent