Springur á 300 km/klst Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 15:15 Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent
Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent