Fagnar ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu í landsdómsmálinu Höskuldur Kári Schram skrifar 26. nóvember 2013 13:59 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna. Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna.
Landsdómur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira