Þrír Lamborghini brenna í góðgerðarakstri Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2013 10:23 Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp. Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent
Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp.
Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent