Framsóknarmenn ánægðastir með tillögur um skuldaniðurfellingu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 5. desember 2013 10:01 mynd/GVA Fylgi við ríkisstjórnarflokkana minnkar og flokkarnir fengju samanlagt 43,4 prósent fylgi ef gengið yrði til þingkosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðunarkönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð í byrjun vikunnar eftir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum voru kynntar. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,3% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 20,1%. Þetta er nærri átta prósentustigum minna en flokkarnir fengu í þingkosningum í apríl sl. En þá fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 24,4%. Stjórnarandstöðuflokkarnir bæta allir við sig fylgi. Björt framtíð bætir mestu við sig og fer úr 8,2 prósentum í 13,7 prósent. Í könnunni kemur fram að ánægja kjósenda stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, með tillögur ríkisstjórnarinnar um leiðréttingar skulda er mun meiri en þeirra sem myndu kjósa aðra flokka. Kjósendur Framsóknarflokksins eru ánægðastir með tillögur ríkisstjórnarinnar en um 48 prósent kjósenda flokksins eru mjög ánægðir og 44 prósent eru frekar ánægðir. Aðeins 2 prósent þeirra eru mjög óánægð með tillögurnar. 34 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru mjög ánægðir og 47 prósent þeirra eru frekar ánægðir. 34 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar eru mjög eða frekar ánægðir. 20 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 18 prósent kjósenda VG eru mjög eða frekar ánægðir. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira
Fylgi við ríkisstjórnarflokkana minnkar og flokkarnir fengju samanlagt 43,4 prósent fylgi ef gengið yrði til þingkosninga nú. Þetta er niðurstaða skoðunarkönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið. Könnunin var gerð í byrjun vikunnar eftir að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum voru kynntar. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,3% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 20,1%. Þetta er nærri átta prósentustigum minna en flokkarnir fengu í þingkosningum í apríl sl. En þá fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% atkvæða og Framsóknarflokkurinn 24,4%. Stjórnarandstöðuflokkarnir bæta allir við sig fylgi. Björt framtíð bætir mestu við sig og fer úr 8,2 prósentum í 13,7 prósent. Í könnunni kemur fram að ánægja kjósenda stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, með tillögur ríkisstjórnarinnar um leiðréttingar skulda er mun meiri en þeirra sem myndu kjósa aðra flokka. Kjósendur Framsóknarflokksins eru ánægðastir með tillögur ríkisstjórnarinnar en um 48 prósent kjósenda flokksins eru mjög ánægðir og 44 prósent eru frekar ánægðir. Aðeins 2 prósent þeirra eru mjög óánægð með tillögurnar. 34 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru mjög ánægðir og 47 prósent þeirra eru frekar ánægðir. 34 prósent kjósenda Bjartrar framtíðar eru mjög eða frekar ánægðir. 20 prósent kjósenda Samfylkingarinnar og 18 prósent kjósenda VG eru mjög eða frekar ánægðir.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sjá meira