Er Iceland Airwaves besta tónlistarhátíð í heimi? 3. desember 2013 17:00 Af Iceland Airwaves árið 2013 Vísir/Arnþór „Iceland Airwaves heldur sérstöðu sinni og ber af öðrum tónlistarupplifunum. Furðuleg, norræn og falleg viðhorf til tónlistar ásamt því sem hljómsveitir og fólk sem heimsækir þetta undursamlega land upplifa, er eitthvað sem hvergi er hægt að leika eftir. Ímyndið ykkur bestu hluta ATP, SXSW og Glastonbury flutt í borg sem er sömu stærðar og lítill breskur bær. Ímyndið ykkur tónlistarhátíð með mörgum tónlistarstöðum án þess að standa frammi fyrir vegalengdunum. Bætið við töfrunum sem felast í norðurljósunum og frægustu hljómsveit landsins stíga á stokk annars lagið og þið getið byrjað að gera ykkur í hugarlund hversu einstakur árlegur viðburður Iceland Airwaves er.“Iceland Airwaves, 2013Vísir/ValliSvona hefst umfjöllun breska tónlistarvefsins The Line of Best Fit um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Greinin ber titilinn Iceland Airwaves 2013: Besta tónlistarhátíð í heimi? Höfundur greinarinnar er gestur hátíðarinnar í þriðja sinn og hefur ýmislegt um hana að segja - en umfjöllunin er þriggja síðna löng. Höfundur nefnir jafnframt fjölda hljómsveita á borð við Grísalappalísu, Sóley, Samaris, Björk, Kraftwerk, Yo La tengo og fleiri í umfjöllun sinni og ber flestum söguna vel.Iceland Airwaves, 2013Vísir/Arnþór Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Iceland Airwaves heldur sérstöðu sinni og ber af öðrum tónlistarupplifunum. Furðuleg, norræn og falleg viðhorf til tónlistar ásamt því sem hljómsveitir og fólk sem heimsækir þetta undursamlega land upplifa, er eitthvað sem hvergi er hægt að leika eftir. Ímyndið ykkur bestu hluta ATP, SXSW og Glastonbury flutt í borg sem er sömu stærðar og lítill breskur bær. Ímyndið ykkur tónlistarhátíð með mörgum tónlistarstöðum án þess að standa frammi fyrir vegalengdunum. Bætið við töfrunum sem felast í norðurljósunum og frægustu hljómsveit landsins stíga á stokk annars lagið og þið getið byrjað að gera ykkur í hugarlund hversu einstakur árlegur viðburður Iceland Airwaves er.“Iceland Airwaves, 2013Vísir/ValliSvona hefst umfjöllun breska tónlistarvefsins The Line of Best Fit um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Greinin ber titilinn Iceland Airwaves 2013: Besta tónlistarhátíð í heimi? Höfundur greinarinnar er gestur hátíðarinnar í þriðja sinn og hefur ýmislegt um hana að segja - en umfjöllunin er þriggja síðna löng. Höfundur nefnir jafnframt fjölda hljómsveita á borð við Grísalappalísu, Sóley, Samaris, Björk, Kraftwerk, Yo La tengo og fleiri í umfjöllun sinni og ber flestum söguna vel.Iceland Airwaves, 2013Vísir/Arnþór
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira