Rekin úr Pixies 2. desember 2013 21:00 Kim Shattuck AFP/NordicPhotos Minna en sex mánuðum eftir að Kim Shattuck var ráðin til þess að verða nýi bassaleikari The Pixies - hefur hljómsveitin þegar rekið hana. Shattuck, sem leikur einnig með hljómsveitinni The Muffs, var ráðin af hljómsveitinni The Pixies nú í sumar til þess að koma í stað bassaleikarans Kim Deal. Deal hætti í sveitinni eftir að hafa leikið með henni í aldarfjórðung. Shattuck nýtti sér samfélagsmiðla til að segja frá brottrekstrinum, þar sem hún tók fram að hún væri vonsvikin að tíma hennar með hljómsveitinni væri lokið. Hún staðfesti að hún myndi ekki koma fram með hljómsveitinni framar, en gaf þó enga útskýringu. Hér að neðan má sjá Kim Shattuck, ásamt The Pixies, flytja eitt þekktasta lag hljómsveitarinnar, Here Comes Your Man á góðgerðartónleikum. Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Minna en sex mánuðum eftir að Kim Shattuck var ráðin til þess að verða nýi bassaleikari The Pixies - hefur hljómsveitin þegar rekið hana. Shattuck, sem leikur einnig með hljómsveitinni The Muffs, var ráðin af hljómsveitinni The Pixies nú í sumar til þess að koma í stað bassaleikarans Kim Deal. Deal hætti í sveitinni eftir að hafa leikið með henni í aldarfjórðung. Shattuck nýtti sér samfélagsmiðla til að segja frá brottrekstrinum, þar sem hún tók fram að hún væri vonsvikin að tíma hennar með hljómsveitinni væri lokið. Hún staðfesti að hún myndi ekki koma fram með hljómsveitinni framar, en gaf þó enga útskýringu. Hér að neðan má sjá Kim Shattuck, ásamt The Pixies, flytja eitt þekktasta lag hljómsveitarinnar, Here Comes Your Man á góðgerðartónleikum.
Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira