Bestu götutískumóment 2013 Álfrún Pálsdóttir skrifar 19. desember 2013 09:00 Litríkir fylgihlutir við brúna yfirhöfn Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér.
Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira