Vaxandi veðuráraun á rafmagnslínur Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2013 14:40 Mynd/Pjetur Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Óveður er víða, hálka og ófærðir. Hér að neðan er tilkynningin.Færð Óveður er á Kjalarnesi. Það eru hálkublettir á Sandskeiði og Þrengslum, hálkublettir og skafrenningur er á Hellisheiði. Hálka og óveður er á Mosfellsheiði, ófært og óveður er í Kjósaskarði, hálka eða hálkublettir eru annars víðast hvar á Suðurlandi. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vesturlandi og éljagangur mjög víða. Hálka og stórhríð er á Holtavörðuheiði, snjóþekja og stórhríð er á Bröttubrekku. Óveður er í Staðarsveit og á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er lokað um Eyrarhlíð og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðarhættu. Þæfingur og stórhríð er á Gemlufallsheiði, Flateyrarvegi og í Súgandafirði og allur mokstur á þessum vegum er hætt vegna veður. Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði. Ófært um Þröskulda en opið er um Innstrandaveg og þar er snjóþekja, hálka og éljagangur. Snjóþekja og snjókoma er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja og éljagangur á Kleifaheiði. Ófært og stórhríð er frá Brjánslæk og yfir Klettisháls. Þæfingur og stórhríð í Kollafirði og þæfingur í Reykhólasveit. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur. Éljagangur og snjókoma mjög víða. Þæfingur og skafrenningur er á Þverárfjalli og í Reykjadal. Hálka er á Ólafsfjarðarmúla og varað er við snjóflóðahættu, veginnum verður lokað klukkan 22:00 í kvöld. Á Austurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur en hálkublettir eru með ströndinni í Hvalnes.Rafmagn Hjá Orkubúi Vestfjarða komu upplýsingar kl.09:27 um að Bolungarvíkurlína 1 (BV1, Breiðidalur - Bolungarvík) hafi leysti út kl. 08:55. Innsetning reynd án árangurs. Ekkert straumleysi fylgir þar sem flutningskerfið er hringtengt gegnum Ísafjörð. Rafmagnslaust er í Súðavík eftir að útsláttur varð á Suðavíkurlínu kl. 08:04. Línan var sett inn en einn fasi skilar sér ekki til Súðavíkur. Varaafl hefur verið sett í gang. Með vaxandi vindi, lítið eitt hlýnandi veðri og talsvert mikilli úrkomu má reikna með vaxandi veðuráraun á línur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, í Dölum og við Hrútafjörð allt þar í kvöld að veður fer skánandi að nýju. Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Sjá meira
Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Óveður er víða, hálka og ófærðir. Hér að neðan er tilkynningin.Færð Óveður er á Kjalarnesi. Það eru hálkublettir á Sandskeiði og Þrengslum, hálkublettir og skafrenningur er á Hellisheiði. Hálka og óveður er á Mosfellsheiði, ófært og óveður er í Kjósaskarði, hálka eða hálkublettir eru annars víðast hvar á Suðurlandi. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vesturlandi og éljagangur mjög víða. Hálka og stórhríð er á Holtavörðuheiði, snjóþekja og stórhríð er á Bröttubrekku. Óveður er í Staðarsveit og á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er lokað um Eyrarhlíð og Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðarhættu. Þæfingur og stórhríð er á Gemlufallsheiði, Flateyrarvegi og í Súgandafirði og allur mokstur á þessum vegum er hætt vegna veður. Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði. Ófært um Þröskulda en opið er um Innstrandaveg og þar er snjóþekja, hálka og éljagangur. Snjóþekja og snjókoma er á Hálfdán og Mikladal en snjóþekja og éljagangur á Kleifaheiði. Ófært og stórhríð er frá Brjánslæk og yfir Klettisháls. Þæfingur og stórhríð í Kollafirði og þæfingur í Reykhólasveit. Á Norðurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur. Éljagangur og snjókoma mjög víða. Þæfingur og skafrenningur er á Þverárfjalli og í Reykjadal. Hálka er á Ólafsfjarðarmúla og varað er við snjóflóðahættu, veginnum verður lokað klukkan 22:00 í kvöld. Á Austurlandi er hálka, snjóþekja og skafrenningur en hálkublettir eru með ströndinni í Hvalnes.Rafmagn Hjá Orkubúi Vestfjarða komu upplýsingar kl.09:27 um að Bolungarvíkurlína 1 (BV1, Breiðidalur - Bolungarvík) hafi leysti út kl. 08:55. Innsetning reynd án árangurs. Ekkert straumleysi fylgir þar sem flutningskerfið er hringtengt gegnum Ísafjörð. Rafmagnslaust er í Súðavík eftir að útsláttur varð á Suðavíkurlínu kl. 08:04. Línan var sett inn en einn fasi skilar sér ekki til Súðavíkur. Varaafl hefur verið sett í gang. Með vaxandi vindi, lítið eitt hlýnandi veðri og talsvert mikilli úrkomu má reikna með vaxandi veðuráraun á línur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, í Dölum og við Hrútafjörð allt þar í kvöld að veður fer skánandi að nýju.
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent