Dýrð í dauðaþögn nefnd In the Silence á ensku 22. febrúar 2013 19:00 Ásgeir Trausti Einarsson vann fern verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum á miðvikudag. Enskt heiti plötunnar Dýrð í dauðaþögn með Ásgeiri Trausta, sem vann fern Íslensk tónlistarverðlaun á miðvikudaginn, verður In the Silence. Upptökum á plötunni er lokið og kemur hún út á vegum breska fyrirtækisins One Little Indian úti í heimi síðar á árinu. Það var bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant sem þýddi texta plötunnar yfir á ensku. Íslensk útgáfa plötunnar kemur út á Norðurlöndunum í þessari viku á geisladiski og vínyl en verður fáanleg úti um allan heim stafrænt. Gagnrýnandi sænska blaðsins Dagens Nyheter gefur henni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og segir að tónlistin nái hæstu hæðum þegar gítarinn er í bakgrunninum undir margslungnum útsetningunum. Tónlist Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Enskt heiti plötunnar Dýrð í dauðaþögn með Ásgeiri Trausta, sem vann fern Íslensk tónlistarverðlaun á miðvikudaginn, verður In the Silence. Upptökum á plötunni er lokið og kemur hún út á vegum breska fyrirtækisins One Little Indian úti í heimi síðar á árinu. Það var bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant sem þýddi texta plötunnar yfir á ensku. Íslensk útgáfa plötunnar kemur út á Norðurlöndunum í þessari viku á geisladiski og vínyl en verður fáanleg úti um allan heim stafrænt. Gagnrýnandi sænska blaðsins Dagens Nyheter gefur henni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og segir að tónlistin nái hæstu hæðum þegar gítarinn er í bakgrunninum undir margslungnum útsetningunum.
Tónlist Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira