Góð tónlist og slæm tíska 22. febrúar 2013 23:00 Stúlkurnar í Little Mix voru vægast sagt skrautlega til fara. Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í 33. sinn í O2-höllinni í London á fimmtudag. Grínistinn James Corden var kynnir kvöldsins og á meðal þeirra hljómlistarmanna er komu fram voru Muse, Justin Timberlake og One Direction. Ben Howards og Emeli Sandé voru sigurvegarar kvöldsins og fékk hvort um sig tvenn verðlaun. Mumford & Sons þótti besta breska hljómsveitin, Adele átti besta lag ársins, Frank Ocean þótti besti alþjóðlegi söngvarinn, Lana Del Rey besta alþjóðlega söngkonan og The Black Keys besta alþjóðlega hljómsveitin. Tónlistin var þó ekki ein í sviðsljósinu í gær því mikið var spáð í fatnað tónlistarfólksins, sem þótti óvenju smekklaust í ár. Glitraði Paloma Faith mætti í kjól alsettum glitrandi steinum.Ólíkar Karis Anderson, Courtney Rumbold og Alex Buggs skipa sveitina Stooshe.Satín frá toppi til táar Söngvarinn vinsæli Ed Sheeran mætti í satínjakkafötum.Litrík leikkona Leikkonan Jamie Winstone klæddist kjól sem líktist glymskratta.Rauðklædd Breska leikkonan Gemma Arterton glitraði í pallíettukjól. Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin voru veitt í 33. sinn í O2-höllinni í London á fimmtudag. Grínistinn James Corden var kynnir kvöldsins og á meðal þeirra hljómlistarmanna er komu fram voru Muse, Justin Timberlake og One Direction. Ben Howards og Emeli Sandé voru sigurvegarar kvöldsins og fékk hvort um sig tvenn verðlaun. Mumford & Sons þótti besta breska hljómsveitin, Adele átti besta lag ársins, Frank Ocean þótti besti alþjóðlegi söngvarinn, Lana Del Rey besta alþjóðlega söngkonan og The Black Keys besta alþjóðlega hljómsveitin. Tónlistin var þó ekki ein í sviðsljósinu í gær því mikið var spáð í fatnað tónlistarfólksins, sem þótti óvenju smekklaust í ár. Glitraði Paloma Faith mætti í kjól alsettum glitrandi steinum.Ólíkar Karis Anderson, Courtney Rumbold og Alex Buggs skipa sveitina Stooshe.Satín frá toppi til táar Söngvarinn vinsæli Ed Sheeran mætti í satínjakkafötum.Litrík leikkona Leikkonan Jamie Winstone klæddist kjól sem líktist glymskratta.Rauðklædd Breska leikkonan Gemma Arterton glitraði í pallíettukjól.
Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Frægar í fantaformi Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira