Langar til Cannes með Gosling Freyr Bjarnason skrifar 2. apríl 2013 12:30 "Við erum að kanna Cannes-möguleikann. Það er ekki búið að staðfesta og við erum allir í biðstöðu,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, einn af yfirframleiðendum kvikmyndarinnar Only God Forgives. Aðalleikari hennar er hjartaknúsarinn Ryan Gosling og leikstjóri er Daninn Nicolas Winding Refn, sem leikstýrði Gosling einmitt í Drive með eftirminnilegum árangri. Þórir Snær vonast til að frumsýna myndina á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í maí en tilkynnt verður um hvaða myndir komast þangað inn 18. apríl. "Ég trúi ekki öðru en að það muni ganga en það eru líka einhverjir aðrir möguleikar í stöðunni eins og hátíðin í Feneyjum. “Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. "Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana.“ Þórir Snær er einnig að skima um eftir leikurum fyrir myndina Z For Zachariah, sem hann framleiðir einnig. Nú þegar er búið að ráða stjörnuna Tobey Maguire í aðalhlutverkið. "Það skýrist í næsta mánuði. Maður þorir ekki að segja neitt fyrr en það er búið að skrifa undir.“ Fyrirtæki Þóris Snæs á Íslandi, Zik Zak, er bæði með Z For Zachariah og Kalt vor í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, á sinni könnu. Íslenska myndin fer í tökur á Flateyri í sumar og verður fjármögnun hennar lokið á næstu vikum. Menning Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
"Við erum að kanna Cannes-möguleikann. Það er ekki búið að staðfesta og við erum allir í biðstöðu,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, einn af yfirframleiðendum kvikmyndarinnar Only God Forgives. Aðalleikari hennar er hjartaknúsarinn Ryan Gosling og leikstjóri er Daninn Nicolas Winding Refn, sem leikstýrði Gosling einmitt í Drive með eftirminnilegum árangri. Þórir Snær vonast til að frumsýna myndina á Cannes-hátíðinni í Frakklandi í maí en tilkynnt verður um hvaða myndir komast þangað inn 18. apríl. "Ég trúi ekki öðru en að það muni ganga en það eru líka einhverjir aðrir möguleikar í stöðunni eins og hátíðin í Feneyjum. “Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. "Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana.“ Þórir Snær er einnig að skima um eftir leikurum fyrir myndina Z For Zachariah, sem hann framleiðir einnig. Nú þegar er búið að ráða stjörnuna Tobey Maguire í aðalhlutverkið. "Það skýrist í næsta mánuði. Maður þorir ekki að segja neitt fyrr en það er búið að skrifa undir.“ Fyrirtæki Þóris Snæs á Íslandi, Zik Zak, er bæði með Z For Zachariah og Kalt vor í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, á sinni könnu. Íslenska myndin fer í tökur á Flateyri í sumar og verður fjármögnun hennar lokið á næstu vikum.
Menning Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira