Plata sem fjallar mest um ástina Álfrún Pálsdóttir skrifar 11. apríl 2013 07:00 Berglind Ágústdóttir segir nýju plötuna fjalla mest um ástina. „Þetta er plata um ástina, von, vináttu, brostin hjörtu og löngun. Samt mest um ástina,“ segir listakonan Berglind Ágústsdóttir, sem sendir frá sér sína fjórðu sólóplötu sem nefnist I am your girl á morgun. Berglind tók upp plötuna heima hjá sér en hún segir lögin öll vera mjög persónuleg. „Tónlistin á plötunni er ástar-, ópus-, tilraunakennd poppmúsík unnin í samvinnu við fjölmarga vini mína víðs vegar um heiminn,“ segir Berglind, sem opnar líka sýningu á föstudaginn í bókabúðinni Útúrdúr á Hverfisgötu. Þar verða til sýnis nokkrar teikningar, litlar bækur, platan sjálf og vonandi nýtt myndband sem vinkona hennar er að klára í New York. „Ég er líka vinna kassettu sem kemur út sama dag með svona tilraunum sem ég geri ein. Kassettan verður líka á sýningunni.“ Berglind stígur á svið á morgun klukkan 17.30 í Hörpu á tónleikaröðinni Undiröldunni. Þar hitar hún upp fyrir hljómsveitina Vök sem nýverið vann Músíktilraunir. „Ég hlakka mikið til að hitta alla vini mína á tónleikunum og svo opna sýninguna beint eftir að þeim er lokið. Sævar vinur minn ætlar að spila plötur. Bara kósý og lítið og barnvænt.“ Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er plata um ástina, von, vináttu, brostin hjörtu og löngun. Samt mest um ástina,“ segir listakonan Berglind Ágústsdóttir, sem sendir frá sér sína fjórðu sólóplötu sem nefnist I am your girl á morgun. Berglind tók upp plötuna heima hjá sér en hún segir lögin öll vera mjög persónuleg. „Tónlistin á plötunni er ástar-, ópus-, tilraunakennd poppmúsík unnin í samvinnu við fjölmarga vini mína víðs vegar um heiminn,“ segir Berglind, sem opnar líka sýningu á föstudaginn í bókabúðinni Útúrdúr á Hverfisgötu. Þar verða til sýnis nokkrar teikningar, litlar bækur, platan sjálf og vonandi nýtt myndband sem vinkona hennar er að klára í New York. „Ég er líka vinna kassettu sem kemur út sama dag með svona tilraunum sem ég geri ein. Kassettan verður líka á sýningunni.“ Berglind stígur á svið á morgun klukkan 17.30 í Hörpu á tónleikaröðinni Undiröldunni. Þar hitar hún upp fyrir hljómsveitina Vök sem nýverið vann Músíktilraunir. „Ég hlakka mikið til að hitta alla vini mína á tónleikunum og svo opna sýninguna beint eftir að þeim er lokið. Sævar vinur minn ætlar að spila plötur. Bara kósý og lítið og barnvænt.“
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira