Ný söngleikjadeild stofnuð Freyr Bjarnason skrifar 2. maí 2013 15:00 Valgerður Guðnadóttir og Þór Breiðfjörð kenna söngleikjafræði. „Við erum mjög spennt fyrir að koma þessu á fót hérna,“ segir söngvarinn Þór Breiðfjörð. Söngskóli Sigurðar Demetz hefur stofnað söngleikjadeild og verður inntökupróf haldið 21. maí næstkomandi. Kennarar verða Þór, Valgerður Guðnadóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Saman hafa þau áralanga reynslu af söng og leik á sviði bæði á Íslandi og í alþjóðlegum söngleikjum. Í skólanum verður farið yfir söngleiki og söngleikjatengda tónlist. Teknir verða fyrir Disney-söngleikir og söngleikjamyndir, revíur og fyrir jólin verða söngleikjatengd jólalög sungin. Eftir áramót verður svo settur upp söngleikur með nemendunum. „Íslendingar eru tónelskir en söngleikir hafa kannski ekki haft beinan fókus í þessu formi á Íslandi. Þetta er svolítið nýtt. Við erum tvö þarna, við Valgerður, og svo reynsluboltinn Jóhanna. Við erum rosalega spennt fyrir þessu og hvetjum fólk til að koma í prufuna,“ segir Þór en viðmiðunaraldur er 17 ár. Skráning í söngleikjadeildina fer fram á songskoli@vortex.is og Rvk.is. Frekari upplýsingar verða birtar á Songskoli.is. Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Við erum mjög spennt fyrir að koma þessu á fót hérna,“ segir söngvarinn Þór Breiðfjörð. Söngskóli Sigurðar Demetz hefur stofnað söngleikjadeild og verður inntökupróf haldið 21. maí næstkomandi. Kennarar verða Þór, Valgerður Guðnadóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Saman hafa þau áralanga reynslu af söng og leik á sviði bæði á Íslandi og í alþjóðlegum söngleikjum. Í skólanum verður farið yfir söngleiki og söngleikjatengda tónlist. Teknir verða fyrir Disney-söngleikir og söngleikjamyndir, revíur og fyrir jólin verða söngleikjatengd jólalög sungin. Eftir áramót verður svo settur upp söngleikur með nemendunum. „Íslendingar eru tónelskir en söngleikir hafa kannski ekki haft beinan fókus í þessu formi á Íslandi. Þetta er svolítið nýtt. Við erum tvö þarna, við Valgerður, og svo reynsluboltinn Jóhanna. Við erum rosalega spennt fyrir þessu og hvetjum fólk til að koma í prufuna,“ segir Þór en viðmiðunaraldur er 17 ár. Skráning í söngleikjadeildina fer fram á songskoli@vortex.is og Rvk.is. Frekari upplýsingar verða birtar á Songskoli.is.
Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira