Tólf ár að semja lög á plötuna Freyr Bjarnason skrifar 14. júní 2013 12:00 Hljómsveitin hefur gefið út EP-plötuna The Way to Survive Anything. Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane Tónlist Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane
Tónlist Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira