Taka þátt í Carnegie Art Award Hanna Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2013 06:00 Einar Garibaldi Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Myndlistamennirnir Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að taka þátt í hinum virtu myndlistarverðlaunum Carnegie Art Award. Þeir eru tveir af sautján norrænum listamönnum sem eiga möguleika á að hljóta ein af stærstu listaverðlaunum heims. Davíð örn segir mikinn heiður að hafa verið valinn og að þáttakan opni fyrir ýmis tækifæri þar sem verkin verði sýnd í mörgum af virtustu listasöfnum Norðurlanda og víðar sem og að vegleg bók er gefin út með öllum verkunu. „Svo eru verðlaunin fyrir fyrsta sætið ekki af verri endanum, 1000 krónur sænskar eða um 20 milljónir íslenskra króna.“ Hann segir umsóknarferlið hafa verið langt og strangt en sýningin mun hefjast í Stokkhólmi í Nóvember og flakkar á milli listasafna í um tvö ár. „Ég var bara að frétta þetta á fimmtudag og er ennþá bara í skýjunum. Þetta er mjög spennandi tækifæri.“ - hó
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira