Heiður að spila með Botnleðju Freyr Bjarnason skrifar 27. júní 2013 10:00 Helgi Rúnar Gunnarsson (lengst til vinstri) ásamt hljómsveitinni Botnleðju. fréttablaðið/anton „Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. Aðspurður segist Helgi Rúnar hafa verið mikill Botnleðjuaðdáandi þegar hann var yngri. „Þegar Drullumall og Fólk er fífl komu út var ég tíu eða ellefu ára gamall. Ég var búinn að vera að hlusta á Nirvana og þetta hitti algjörlega í mark hjá mér á þeim tíma,“ segir hann. „Ég sá þá hita upp fyrir Blur í Laugardalshöllinni "96 og síðan fékk ég Fólk er fífl-diskinn í jólagjöf. Ég held ég hafi bara hlustað á hann og Nirvana næstu tvö árin.“ Helgi Rúnar hefur þekkt þá Heiðar Örn Kristjánsson og Harald Frey Gíslason úr Botnleðju í þónokkurn tíma því þeir hafa unnið með Magnúsi Öder, félaga hans úr Benny Crespo"s Gang, við upptökur á plötum Pollapönks. Hann ber þeim vel söguna og hlakkar mikið til að spila þeim þeim í Austurbæ. Enn eru til miðar á útgáfutónleikana. Sigurhljómsveit Músíktilrauna, Vök, hitar upp. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. Aðspurður segist Helgi Rúnar hafa verið mikill Botnleðjuaðdáandi þegar hann var yngri. „Þegar Drullumall og Fólk er fífl komu út var ég tíu eða ellefu ára gamall. Ég var búinn að vera að hlusta á Nirvana og þetta hitti algjörlega í mark hjá mér á þeim tíma,“ segir hann. „Ég sá þá hita upp fyrir Blur í Laugardalshöllinni "96 og síðan fékk ég Fólk er fífl-diskinn í jólagjöf. Ég held ég hafi bara hlustað á hann og Nirvana næstu tvö árin.“ Helgi Rúnar hefur þekkt þá Heiðar Örn Kristjánsson og Harald Frey Gíslason úr Botnleðju í þónokkurn tíma því þeir hafa unnið með Magnúsi Öder, félaga hans úr Benny Crespo"s Gang, við upptökur á plötum Pollapönks. Hann ber þeim vel söguna og hlakkar mikið til að spila þeim þeim í Austurbæ. Enn eru til miðar á útgáfutónleikana. Sigurhljómsveit Músíktilrauna, Vök, hitar upp.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira