Fullorðið fólk og Strumpar á hvíta tjaldið 25. júlí 2013 12:00 Gamanmyndin Grown Ups 2 skartar fjölda þekktra leikara í aðalhlutverkum. Í gamanmyndinni Grown Ups 2, sem frumsýnd var í gær, fá áhorfendur að endurnýja kynni sín við persónurnar úr Grown Ups. Í framhaldsmyndinni hefur Lenny, sem leikinn er af Adam Sandler, fengið sig fullsaddan af stórborgarlífinu og flytur með fjölskyldu sinni aftur til heimabæjar síns. Þar hittir hann fyrir vini sína, gömul hrekkjusvín, ölvaða lögreglumenn á skíðum og gamlar kærustur. Myndin, sem er fyrsta framhaldsmynd Sandlers, var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 12. júlí og halaði inn rúmlega fjörtíu milljónum dollara fyrstu sýningarhelgina. Leikstjóri myndarinnar, Dennis Dugan, á í nánu samstarfi við Sandler og hafa þeir meðal annars unnið saman að gerð myndanna Happy Gilmore, Big Daddy, I Now Pronounce You Chuck and Larry, You Don‘t Mess with the Zohan, Grown Ups, Just Go with It, Jack and Jill og nú síðast Grown Ups 2.Strumparnir 2 verður að auki alheimsfrumsýnd hér á landi á sunnudag og lenda í þetta sinn í enn meiri ævintýrum en áður. Alvöru strumpur verður viðstaddur frumsýninguna sem og leikararnir sem ljá litlu, bláu fígúrunum raddir sínar. Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Í gamanmyndinni Grown Ups 2, sem frumsýnd var í gær, fá áhorfendur að endurnýja kynni sín við persónurnar úr Grown Ups. Í framhaldsmyndinni hefur Lenny, sem leikinn er af Adam Sandler, fengið sig fullsaddan af stórborgarlífinu og flytur með fjölskyldu sinni aftur til heimabæjar síns. Þar hittir hann fyrir vini sína, gömul hrekkjusvín, ölvaða lögreglumenn á skíðum og gamlar kærustur. Myndin, sem er fyrsta framhaldsmynd Sandlers, var frumsýnd í Bandaríkjunum þann 12. júlí og halaði inn rúmlega fjörtíu milljónum dollara fyrstu sýningarhelgina. Leikstjóri myndarinnar, Dennis Dugan, á í nánu samstarfi við Sandler og hafa þeir meðal annars unnið saman að gerð myndanna Happy Gilmore, Big Daddy, I Now Pronounce You Chuck and Larry, You Don‘t Mess with the Zohan, Grown Ups, Just Go with It, Jack and Jill og nú síðast Grown Ups 2.Strumparnir 2 verður að auki alheimsfrumsýnd hér á landi á sunnudag og lenda í þetta sinn í enn meiri ævintýrum en áður. Alvöru strumpur verður viðstaddur frumsýninguna sem og leikararnir sem ljá litlu, bláu fígúrunum raddir sínar.
Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira